Ůri­judaginn 21. jan˙ar hélt Hildigunnur Ëlafsdˇttir afbrotafrŠ­ingur fyrirlestur Ý hßdegisfundar÷­ SagnfrŠ­ingafÚlags ═slands og BorgarfrŠ­asetur. Erindi­ nefndist "Ëregla ß almannafŠri".

Fyrirlesturinn fjallaði um spurninguna hvernig samfÚlagi­ heldur uppi reglu ß almannafŠri. Stu­st var vi­ rannsˇknir ß ÷lvun ß almannafŠri og ßfengisneyslu Ý veitingah˙sum, og beitt kenningum um umlykjandi og ˙tilokandi samfÚlag. Ger­ var grein fyrir ■vÝ hvernig eftirlit me­ opinbera rřminu kom fram Ý handt÷kum vegna ÷lvunar ß seinni hluta 20. aldar. Raki­ var hvernig ßfengismßl breyttust ˙r l÷greglumßlum Ý heilbrig­ismßl. Ůß var fjalla­ um fj÷lgun ßfengisveitingaleyfa og hvernig s˙ breyting hefur skapa­ nřjar a­stŠ­ur fyrir eftirliti­. Ůeirri spurningu var einnig velt upp hvort skipulag borga sÚ a­ ver­a tŠki til a­ hafa ßhrif ß ßfengismßlin.

Hildigunnur Ëlafsdˇttir er sjßlfstŠtt starfandi afbrotafrŠ­ingur Ý ReykjavÝkurAkademÝunni. H˙n er dr. philos. frß Hßskˇlanum Ý Oslˇ. H˙n hefur um margra ßra skei­ unni­ a­ rannsˇknum Ý afbrotafrŠ­i og starfa­i vi­ ßfengisrannsˇknir ß ge­deild LandspÝtalans frß 1980 til 2000. Bˇk hennar Alcoholics Anonymous in Iceland. From Marginality to Mainstream Culture kom ˙t ßri­ 2000, en auk ■ess hefur h˙n birt fj÷lda greina ß svi­i ßfengisrannsˇkna og afbrotafrŠ­i Ý frŠ­iritum og fagtÝmaritum.

Ůri­judaginn 7. jan˙ar hélt Sigr˙n Birgisdˇttir arkitekt fyrirlestur Ý hßdegisfundar÷­ SagnfrŠ­ingafÚlags ═slands og BorgarfrŠ­aseturs. Erindi­ nefndist "Borgin: rřmi - flŠ­i - bygg­".

Fyrirlesturinn fjallaði um einkenni hinnar vestrŠnu borgar ˙t frß bygg­amynstri mi­kjarna fyrri tÝma sem breyst hefur Ý dreif­ar ja­arbygg­ir og borgarflŠmi n˙tÝmans. Fjalla­ var um bŠ­i fyrri og seinni tÝma hugmyndir er var­a formger­ hinnar ˙tˇpÝsku borgar og hina margbreytilegu ■Štti og ßhrifavalda ß n˙tÝma kj÷rlendi borgarb˙a.

Sigr˙n Birgisdˇttir er lektor Ý innanh˙ss- og landslagsarkitekt˙r vi­ Buckinghamshire Chilterns University College ß Bretlandi. Auk ■ess starfar h˙n sjßlfstŠtt og Ý samstarfi vi­ arkitektastofuna Cherie Yeo Architecture and Design. H˙n lauk BA (hons) grß­u Ý arkitekt˙r frß Oxford Brookes University ßri­ 1993 og diploma grß­u frß Architectural Association (AA dip) Ý London ßri­ 2000. H˙n hefur einnig sinnt kennslu vi­ Central St. Martin┤s Ý London og starfa­ ß arkitektastofunum Pip Horne Architecture and Design, Pierre d┤Avoine Architects og David Connor Architects.

Þriðjudaginn 19. nóvember hélt Trausti Valsson, skipulagsfræðingur, fyrirlesturinn „Skipulag bygg­ar ß ═slandi Ś ˙tkoma yfirlitsrits". Fyrirlesturinn fór fram í Norræna húsinu og var hluti af fyrirlestraröð Borgarfræðaseturs og Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er borg?.

Ůri­judaginn 5. nˇvember hélt ┴g˙sta Kristˇfersdˇttir sagn- og listfrŠ­ingur fyrirlestur Ý hßdegisfundar÷­ SagnfrŠ­ingafÚlags ═slands sem haldin er Ý samstarfi vi­ BorgarfrŠ­asetur. Erindi­ nefndist "ReykjavÝk - frß g÷tum til bÝlastŠ­a".

═ fyrirlestrinum var rŠtt um nokkra ■Štti Ý skipulagss÷gu ReykjavÝkur frß tÝmabilinu 1930 til 1980 og ■eir settir Ý al■jˇ­legt samhengi. Fj÷gur hverfi borgarinnar voru tekin sem dŠmi, Nor­urmřrin og Brei­holtin ■rj˙, ■.e. Ne­ra- og Efra-Brei­holt ßsamt Seljahverfi. RŠtt var um ■Šr breytingar sem or­i­ hafa ß skipulagsa­fer­um ß tÝmabilinu, en m.a. var sko­a­ hvernig bÝlastŠ­i hafa teki­ vi­ hlutverki g÷tunnar Ý ■vÝ a­ mˇta ßsřnd borgarinnar.

┴g˙sta Kristˇfersdˇttir lauk BA-prˇfi Ý sagnfrŠ­i frß H═ ßri­ 1998 og nam listfrŠ­i vi­ hßskˇlana Ý Stokkhˇlmi og Lundi 1996-1999. Frß ßrinu 2000 hefur h˙n starfa­ ß Listasafni ReykjavÝkur og m.a. lagt stund ß rannsˇknir Ý byggingarlistars÷gu. H˙n var sřningarstjˇri sřningarinnar "Byggt yfir hugsjˇnir: Brei­holt frß hugmynd a­ veruleika" Ý Listasafni ReykjavÝkur vori­ 2002.

Mánudaginn 4. nóvember bauð Borgarfræðasetur til málstofu í hátíðarsal í aðalbyggingar Háskóla Íslands. Yfirskrift málstofunnar var „Staða Reykjavíkur og landsbyggðar í breyttu alþjóðlegu umhverfi - HnattvŠ­ing og breyttar forsendur b˙setu■rˇunar". Stefán Ólafsson, prófessor og forstöðumaður Borgarfræðaseturs, flutti framsögu en í pallborði voru þau Ingibj÷rg Sˇlr˙n GÝsladˇttir, borgarstjˇri, Kristjßn ١r J˙lÝusson, bŠjarstjˇri ß Akureyri, A­alsteinn Ůorsteinsson, forstjˇri Bygg­astofnunar og Unnur DÝs Skaptadˇttir, dˇsent vi­ H═.

Stjˇrnandi var Sigmundur Ernir R˙narsson, ritstjˇri Dagblaðsins Vísis.

Glærur við framsögu Stefáns Ólafssonar

Þriðjudaginn 22. október flutti Sigríður Kristjánsdóttir skipulagsfræðingur og starfsmaður Borgarfræðaseturs fyrirlesturinn „Þróun jaðarsvæða Reykjavíkur". Fyrirlesturinn var hluti af fyrirlestraröð Borgarfræðaseturs og Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er borg?.

Þriðjudaginn 8. október flutti Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur fyrirlesturinn „Matmálstímar og borgarmyndun". Fyrirlesturinn var hluti af fyrirlestraröð Borgarfræðaseturs og Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er borg?.

Þriðjudaginn 24. september flutti Guðjón Friðriksson sagnfræðingur fyrirlesturinn „Guðmundur Hannesson og skipulag Reykjavíkur". Fyrirlesturinn var hluti af fyrirlestraröð Borgarfræðaseturs og Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er borg?

Þriðjudaginn 10. september hélt Helgi Þorláksson, sagnfræðingur, fyrirlestur undir yfirskriftinni „Upphaf og ekkert meira. Þéttbýlisvísar á Íslandi fram á 19. öld". Fyrirlesturinn var hluti af fyrirlestraröð Borgarfræðaseturs og Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er borg? og var hann haldinn í Norræna húsinu á milli 12.05 og 13.00.

Miðvikudaginn 4. september hélt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrirlestur undir yfirskriftinni „Höfuðborgin - samviska þjóðarinnar". Fyrirlesturinn var hluti af fyrirlestraröð Borgarfræðaseturs og Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er borg? og var hann haldinn í Norrænahúsinu á milli 12.05 og 13.00.

F÷studaginn 16. ßg˙st flutti Emmanuel Brunet-Jailly fyrirlestur Ý NorrŠna h˙sinu ß vegum BorgarfrŠ­aseturs. Brunet-Jailly kennir vi­ Victoria Hßskˇla Ý Kanada og er sÚrfrŠ­ingur Ý sveitarstjˇrnamßlum og svŠ­islegri ■rˇun.

Fyrirlestur Brunet-Jailly nefndist "Economic Integration and the Governance of Cross-Border Urban Regions: North American Functional Regions and European Territorial Regions". Brunet-Jailly hefur ß undanf÷rnum ßrum m.a. unni­ a­ rannsˇknum ß nřrri svŠ­islegri ■rˇun Ý AmerÝku og Evrˇpu, sem tengist fram■rˇun nřrra atvinnuhßtta og nřrra samstarfsforma Ý atvinnulÝfi. Ůar er m.a. um a­ rŠ­a a­ atvinnulÝfs■yrpingar myndast ß einst÷ku svŠ­um, milli borga og hÚra­a, ■ar sem samstarf og tengsl fyrirtŠkja ver­a virk og nřjar efnahagsheildir myndast. Ůegar slÝkar heildir skarast yfir landamŠri og milli borga e­a sveitarfÚlaga ver­a oft til nř skipulags- og stjˇrnunarvandamßl sem taka ■arf ß.

Mikil aukning slÝkra ■yrpinga Ý AmerÝku og Evrˇpu ß undanf÷rnum ßrum, samhli­a ■rˇun nřja hagkerfisins, gerir vi­fangsefni Emmanuel Brunet-Jailly sÚrstaklega ßhugaver­.


Mi­vikudaginn 14. ßg˙st flutti borgarfrŠ­ingurinn dr. Saskia Sassen opinn fyrirlestur ß vegum BorgarfrŠ­aseturs. Fyrirlesturinn kallaði h˙n "Cities: Between Global Dynamics and Local Conditions" og fjallaði hann um st÷­u borga ß tÝmum hnattvŠ­ingar. Sassen er einn virtasti sÚrfrŠ­ingur samtÝmans Ý mßlefnum borga og ÷llu sem vi­kemur hnattvŠ­ingunni og nřja hagkerfinu.

Sassen var stödd á Íslandi til að taka þátt í ráðstefnu Samtaka norrænna félagsfræðinga „The Network Society - Opportunity or Oppression"


30. maí var haldinn morgunverðarfundur í samvinnu við Reykjavíkurborg undir yfirskriftinni Mi­borgin mi­punktur mannlÝfs. Þar ræddu þau Salvör Jónsdóttir, sviðsstjóri á skipulags og byggingasviði, Ronald Lee Flemming, skipulagsfrŠ­ingur og forst÷­uma­ur Townscape Institute Cambridge, Massacuset BandarÝkjunum, og Jˇhannes Kjarval arkitekt og verkefnastjˇri mi­borgar ß Skipulags- og byggingarsvi­i, um nřjar hugmyndir um skipulag og Ýmynd mi­borga.


Miðvikudaginn 29. maí hélt Ronald Lee Fleming, forst÷­uma­ur Townscape Institute Ý Cambridge Ma. í BandarÝkjunum, ˇformlegan fyrirlestur ß BorgarfrŠ­asetri fyrir fagfˇlk og ßhugafˇlk um skipulagsmßl um hugmyndir sÝnar um ˙tlit og "sta­armyndun" Ý borgum.

Ron kallar fyrirlestur sinn "PLACEMAKING-PROCESS: How the Townscape Institute Prepares for a Project and how the Consulting-Process Works".

Ron Fleming er annar fyrirlesarinn um skipulag, sem kemur til landsins ß vegum BandarÝska sendirß­sins, en fundurinn Ý BorgarfrŠ­asetri var ß vegum sendirß­sins Ý samvinnu vi­ borgaryfirv÷ld.


23. apríl hélt Borgarfræðasetur fund á Grand Hótel í samvinnu við Reykjavíkurborg og Aflvaka hf. Yfirskrift fundarins var „Getur ReykjavÝk keppt um al■jˇ­lega fjßrfestingu?" og var fjallað um nauðsyn þess að beina erlendu fjármagni inn í reykvískt atvinnulíf og hvað Reykjavík hefði að bjóða hinu alþjóðlega viðskiptalífi. Fyrirlesarar voru þeir Ari Sk˙lason, framkvŠmdastjˇri Aflvaka hf. sem fjallaði áherslur og framtÝ­arߊtlanir Aflvaka/ReykjavÝkur, O. Rolf Larssen, framkvŠmdastjˇri Copenhagen Capacity, marka­sskrifstofu EyrarsundssvŠ­isins sem kynnti hvernig Kaupmannahafnarborg hefur náð þeim ágæta árangri sem þeir borgin hefur náð við að laða til sín alþjóðlegar fjárfestingar og skapa ný störf í hátækniiðnaði á síðustu árum, og ١rˇlfur ┴rnason, forstjˇri Tals hf. og stjˇrnarma­ur Ý Marel hf sem fjallaði um áhrif erlendra fjárfestinga á Reykjavík. Fundarstjˇri var MargrÚt Gu­mundsdˇttir, framkvŠmdastjˇri marka­ssvi­s Skeljungs.


22. apríl héldu Borgarfræðasetur og Reykjavíkurborg sameiginlega kynningu á þeirri rannsóknarvinnu sem hvor um sig stendur fyrir undir yfirskriftinni „Hßskˇli, borg og samfÚlag: MikilvŠgi ■ekkingar÷flunar". Erindi fluttu Bjarni Reynarsson, verkefnisstjóri hjá Þróunar- og fjölskyldusviði Reykjavíkurborgar og ráðgjafi Borgarfræðasetur um borgarfræði, Stefán Ólafsson, forstöðumaður Borgarfræðaseturs, og Gísli Árni Eggertsson, aðstoðaframkvæmdastjóri Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar.

Erindi Bjarna Reynarssonar: „Samrß­ Ý rannsˇknum, stefnumˇtun og tillaga um ßherslu■Štti".

Erindi Stefáns Ólafssonar: „BorgarfrŠ­asetur, ßherslur, verkefni og kynning ß starfsfˇlki".

Erindi Gísla Árna Eggertssonar: „HagkvŠmni aukins samstarfs Ý rannsˇknum"


4. febrúar hélt Borgarfræðasetur vel heppnaða ráðstefnu undir yfirskriftinni „Ríki, borg og sveitarfélög" þar sem fjallað var um samskipti ríkis og borgar. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarsstjóri, ávörpuðu ráðstefnuna. Auk þeirra fluttu fjölmargir erindi á ráðstefnunni, þeirra á meðal Sigfús Jónsson, ráðgjafi hjá Nýsi hf., Gunnar Helgi Kristinsson, stjórnmálafræðiprófessor, og Stefán Ólafsson, forstöðumaður Borgarfræðaseturs.

Glærur við erindi Gunnars Helga Kristinssonar.

Glærur við erindi Stefáns Ólafssonar.