Nýtt efni frá Borgarfræðasetri:

 

Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag - Ísland í breyttu þjóðfélagsumhverfi 1

Í bók þeirra Stefáns Ólafssonar og Kolbeins Stefánssonar er fjallað um þær víðtæku þjóðfélagsbreytingar sem nú ganga yfir heiminn með tilkomu hnattvæðingar og aukins þekkingarbúskapar, og hvernig þær breytingar snerta íslenskt samfélag.

Nánari upplýsingar á síðu Háskólaútgáfu.


Kísildalur Leiđarljós Íslands inn í ţekkingarhagkerfiđ?

Í greininni fjallar Stefán Ólafsson um þann lærdóm sem má draga af uppbyggingu þekkingariðnaðar í Kísildalnum í Kaliforníu.

Smellið hér til að sækja greinina.


Umhverfi barna í Velferðarríkjunum

Ritgerð Stefáns Ólafssonar um hvernig mismunandi velferðarkerfi hafa áhrif á hag barnafjölskyldna.

Smellið hér til að lesa ritgerðina.


Vinnaðstæður og kjör í leikskólum á Íslandi

Útdráttur skýrslu Hörpu Njáls um áhrif kjarasamnings Félags leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga.

Smellið hér til að sækja skýrsluna.


Nýr Borgarbragur

Í skýrslunni kynnir Hildur Kristjánsdóttir skipulagshugmyndir hinnar svokölluðu New Urbanism stefnu.

Smellið hér til að skoða skýrsluna.


The Formation of Urban Housing Policy in Iceland

Erindi sem Jón Rúnar Sveinsson flutti á ráðstefnu ENHR í Cambride, 2.- 6. Júlý 2004.

Smellið hér til að lesa erindið


Regioner i Balans - konferanserapport

Samantekt Grétars Þórs Eyþórssonar á efni ráðstefnu um búsetumál sem haldin var í Reykholti þann 22. Ágúst 2003.

Smellið hér til að lesa


Áhrif Kjarasamninga

Borgarfræðasetur hefur gefið út skýrslu Hörpu Njáls um áhrif kjarasamninga Félags leikskólakennara og Launanefndar Sveitarfélaga á starfsmannahald og starfsemi leikskóla.

Smellið hér til að skoða skýrsluna.


Um ferðavenjur á höfuðborgarsvæðinu

Í skýrslunni greinir Haraldur Sigurðsson gögn úr könnun um ferðavenjur íbúa höfuðborgarsvæðisins.

Smellið hér til að skoða skýrsluna.


Stjórnun borga og breyting velferðarríkja

Miðvikudaginn 18. ágúst flutti Emmanuel Brunet-Jailley fyrirlestur á vegum borgarfræðseturs.

Smellið hér til að skoða fyrirlesturinn.


Ársskýrsla Borgarfræðaseturs

Skýrslan hefur að geyma yfirlit yfir starfsemi Borgarfræðaseturs árið 2003


"The Icelandic Welfare System and the Conditions of Children"

Stefán Ólafsson forstöđumađur flutti plenum fyrirlestur á fjölţjóđlegri ráđstefnu NFBO viđ Turku háskóla í Finnlandi, 12. maí.

Smellið hér til að skoða erindið


Ţróun félagsauđs á Íslandi 1984-2000: einkenni breytinga og skýringar á mun milli landa

Stefán Ólafsson forstöðumaður flutti erindið á Málþingi um Félagsauð þann 30. apríl.

Smellið hér til að skoða erindið


Borgarbrot

Sextán sjónarhorn á borgarsamfélagið

Borgarfræðasetur og Háskólaútgáfan hafa gefið út bókina Borgarbrot. Bókin inniheldur 16 greinar sem byggðar eru á fyrirlestrum sem fluttir voru á hádegisfundaröð Borgarfræðaseturs og Sagnfræðingafélags Íslands "Hvað er borg?"

Smellið hér til að skoða efnisyfirlit


Stefán Ólafsson forstöđumađur ritađi grein um ţjóđareinkenni Íslendinga í Scandinavian Review sumariđ 2003. Lengri útgáfa af erindinu er hér.

Einnig flutti hann erindi um efniđ á málţingi Félagsfrćđingafélags Íslands föstudaginn 14. nóvember. Glćrur viđ erindiđ eru hér.


Jón Rúnar Sveinsson vann ađ gerđ bókar um framtíđ félagslega húsnćđiskerfisins á Norđurlöndum, sem Norrćna Ráđherranefndin gaf út nýlega í ritröđinni ThemaNord. Hana má sjá hér.


Margt er ólíkt með skyldum

Jón Rúnar Sveinsson ber saman húsnæðisstefnu Norðurlandanna í grein sem hann ritaði fyrir ársskýrslu Fasteignamats ríkissins

Smellið hér til að lesa greinina


Afbrot í Reykjavík

Skýrslan hefur að geyma á tíđni tilkynntra afbrota Reykjavík, Norđurlandaborgum, enskum og bandarískum borgum

Smellið hér til að lesa skýrsluna


Þjóðfélagsbreytingar og búseta

Föstudaginn 2. maí flutti Stefán Ólafsson, forstöđumađur Borgarfræðaseturs, erindi sem hann kallar Ţjóđfélagsbreytingar og búseta, á hátíđarráđstefnu Ţróunarfélags Austfjarđa.

Smellið hér til að sjá glærur við fyrirlestuinn


Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Þann 28. apríl 2003 flutti Stefán Ólafsson erindi á ráðstefnu ÍS-FORSA. Erindið bar titilinn Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð - Velferð í nýju þjóðfélagsumhverfi

Smellið hér til að sjá glærur við fyrirlestuinn


Borgin sem félagsfræðilegt viðfangsefni

2. Maí 2003 flutti Jón Rúnar Sveinsson erindi á málþingi í tilefni að 60 ára afmæli Þorbjarnar Broddasonar.

Smellið hér til að sjá erindið


Forseti Íslands tekur við eintaki af bók Hörpu Njáls

Miđvikudaginn 16. apríl veitti forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, viđtöku eintaki bókarinnar Fátćkt á Íslandi viđ upphaf nýrrar aldar.

Smellið hér til að sjá myndir frá athöfninni.


Búa börn við fátækt á Íslandi?

Þann 28. apríl 2003 flutti Harpa Njáls erindi á ráðstefnu ÍS-FORSA. Erindið bar titilinn Skyldur íslenskra stjórnvalda til að uppfylla velferðaröryggi allra barna.

Smellið hér til að nálgast glærur við erindið.


Fátækt á Íslandi

Á dögunum gaf Borgarfræðasetur út bók Hörpu Njáls Fátækt á Íslandi við upphaf nýrrar aldar.

Harpa kynnti efni bókarinnar á fyrirlestri sem var haldinn í Norræna húsinu þann 23. apríl síðastliðinn en hér er hægt að nálgast glærur við fyrirlesturinn.


Reykjavík frá alþjóðlegum sjónarhóli

Þriðjudaginn 1. apríl flutti Stefán Ólafsson, forstöðumaður Borgarfræðaseturs, lokafyrirlestur í fyrirlestraröðinni Hvað er borg?

Smellið hér til að skoða glærur við fyrirlesturinn.


Borgarlýðræði - Pólitísk valddreifing í Reykjavík

Skýrsla Svanborgar Sigmarsdóttur um stefnu og framkvæmd Reykjavíkurborgar um aukið íbúalýðræði.

Yfirlit yfir helstu niðurstöður


Þann 22. febrúar síðastliðinn flutti Stefán Ólafsson, forstöðumaður Borgarfræðaseturs fyrirlestur á ráðstefnu félagsvísindadeildar Háskóla Íslands um "Breytingar á íslenska velferđarkerfinu - Frá ölmusu til borgararéttinda og aftur til baka."

Glærur við fyrirlestur


Skipulag byggðar á Íslandi

Fyrir síðustu jól gaf Trausti Valsson, prófessor í skipulagsfræði við Háskóla Íslands og og ráðgjafi Borgarfræðaseturs um skipulagsfræði, út bókina Skipulag byggðar á Íslandi - Frá landnámi til líðandi stundar.

Smellið hér til að fá frekari upplýsingar um bókina.


Þátttaka almennings í mótun skipulags

Skýrsla Hildar Kristjánsdóttur um helstu aðferða- og hugmyndafræði sem er beitt við þátttöku almennings í mótun skipulags.


Einn þekktasti borgarfræðingur samtímans, prófessor Saskia Sassen, var nýverið stödd á Íslandi og flutti fyrirlestur á vegum Borgarfræðasetur.

Fyrir þá sem vilja kynna sér störf Sassen bendum við fólki á úrdrátt úr bók hennar Cities in a World Economy. Auk þess höfum við tekið saman lista yfir ýmislegt efni sem má finna um og eftir Sassen á netinu.


Nýlega birti Morgunblaðið viðtal við Hörpu Njáls, starfsmann Borgarfræðaseturs.

Í viðtalinu „Fátækt er tilkomin vegna brotalama í velferðarkerfinu" er fjallað um rannsóknir Hörpu á fátækt á Íslandi.


Húsnæðismál í Reykjavík

Í skýrslunni fjallar Jón Rúnar Sveinsson um þann húsnæðisvanda sem verið hefur í umræðunni á undanförnum misserum.

Yfirlit yfir helstu atriði skýrslunnar


Reykjavik - The Little Big City

Fyrirlestur sem Stefán Ólafsson, forstöðumaður Borgarfræðasetur flutti á ráðstefnu norrænna bankamanna.


Reykjavík: Shangri-La norðursins?

Í júlí árið 2000 kom Sir Peter Hall, einn virtustu fræðimanna Bretlands og hélt fyrirlestur í tilefni opnunar Borgarfræðaseturs. Í kjölfarið ritaði hann grein um Reykjavík í tímaritið Planning World.

.